Vörur


Sigrún Ó. Einarsdóttir glerlistamaður stofnaði glerblástursverkstæðið Gler í Bergvík með eiginmanni sínum, Søren Larsen, árið 1982, en frá 2003 rak hún það ein. Þann 31. ágúst 2017 hætti hún rekstri.