Í pakkanum eru 150g af jurtalituðu einbandi úr íslenskri lambsull ásamt uppskrift að hefðbundinni íslenskri hyrnu. Bandið er litð eftir gömlum íslenskum hefðum með nútíma ívafi.