PyroPet

Vörur


Pyropet kertin frá íslenska hönnunarmerkinu 54Celsius eru frábær tækifærisgjöf. Það eru þau Þórunn Árnadóttir vöruhönnuður og Dan Koval markaðsérfræðingur sem standa að baki 54Celsius en Pyropet dýrakertin hafa notið gífulegra vinsælda undanfarin ár og fást víða um heim.