Blómin á þakinu

Bækur

Blómin á þakinu

Verð 3.950 kr
Stykkjaverð  per 

Höfundar: Brian Pilkington myndir, Ingibjörg Sigurðardóttir saga

Gunnjóna ákveður að flytja úr sveitinni sinni. Hana langar að upplifa hvernig er að búa í borg. Í blokkinni sem hún flytur í býr forvitinn krakki  sem fylgist með því hvernig henni gengur að aðlagast borgarlífinu. Það gerir hún á sinn hátt og á endanum er borgaríbúðin orðin nógu sveitaleg til að henni líði vel þar.

Blómin á þakinu kom fyrst út árið 1985 og er löngu orðin sígild.