Rjúpa
Rjúpa

Rósa Valtengojer

Rjúpa

Verð 11.900 kr
Stykkjaverð  per 

Leirfuglarnir koma úr smiðju Rósu Valtingojer, en Rósa hefur í mörg ár fengist við listhandverk úr leir. Hún bjó til fyrsta leirfuglinn aðeins 13 ára gömul og var það lóa. Fuglarnir hafa verið í stöðugri þróun síðan þá, en eru nú fullþróaðir. Hver fugl er handmótaður og málaður af listakonunni sjálfri. Efniviður fuglanna er jarðleir, leirlitir, glerungur og járn í fótum.