Þetta er hann Skyrgámur, áttundi jólasveinninn og kemur ofan úr fjöllum 19. desember. Hann er meira fyrir eftirréttina heldur en hinir bræðurnir og eftirlætis ábæturinn hanns er auðvitað skyr.
85 mm