An introductory
Krambúð Norska húsins
Krambúð Norska hússins hefur verið í safninu um árabil. Búðin leggur áherslu á vandað íslenskt handverk og hönnun.
Í Norska húsinu er Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla. Húsið var reist fyrir Árna Ó. Thorlacius og fjölskyldu hans og rak hann verslun þar sem Krambúðin er nú.
Húsið er fyrsta tvílyfta íbúðarhús á Íslandi reist árið 1832.
Opnunartími
Janúar 2025.
Safnið er lokað í janúar, en vefverslunin er alltaf opin.
Norska húsið
Hafnargötu 5
Stykkishólmi
s. 433-8114
info@norskahusid.is