Þetta er hann Giljagaur. Hann er annar í röð jólasveinanna og kemur til byggða 13. desember. Hann er matvandur í meira lagi og sólginn í froðuna ofan á mjólkurfötunum.
125 mm