Flestir Íslendingar þekkjar söguna hans Mugga um Dimmalimm. Söguna skrifaði hann árið 1921, þegar hann var á ferðalagi um Evrópu. Hann ákvað að gleðj litlu frænku sína sem bjó í Barcelona með því að skrifa handa henni ævintýri og senda henni í pósti. Sagan var úgefin árið 1942 og hefur frá þeim tíma verið ein vinsælasta íslenska barnabókin. Muggur myndskreytti söguna með glæsilegum vatnslitamyndum.
Nú hefur frænka Muggs, Helga Egilson hannað falleg sett, sem inniheldur hníf, skeið og gaffal. Settið er myndskreytt fallegu myndunum hans Muggs, handfangið er úr melamíni og fá fara í uppþvottavél