Eyrnamörk - plakat
Eyrnamörk - plakat

Eyrnamörk

Eyrnamörk - plakat

Verð 3.100 kr
Stykkjaverð  per 

Hvert er þitt uppáhalds mark? Allt frá landnámstíð hafa Íslendingar auðkennt sauðfé sitt með eyrnamörkum en þá venju munu þeir hafa tekið með sér frá fyrri heimkynnum. Markið löghelgar markeigandanum eignarréttinn á kindinni.
Nú til dags er farið að merkja fé öðruvísi en með hinum hefðbundnu eyrnamörkum svo sem með númeruðum plastmerkjum. Mörkin eru þó enn mikið notuð.

 

40x50 cm