Hálsmenið er með einum stokki (hlekk) og er 25 x 12 mm. Keðjan er 2,3 mm og 45 cm löng (framlengingar keðja áföst 5 cm). Þyngd 10 grömm.
Hálsmenið úr þessari fallegu skartgripalínu eru úr læknastáli og eru húðaðir með 18k rósagylltri harðgyllingu sem býður upp á margfalt meiri endingu og léttari umhirðu. Þá tryggir gyllingin hámarksvörn fyrir ofnæmi og tryggir mun meiri líftíma skarthúðar, fegurri gljáa og fallegri áferð. Þessi húðun mun endast í áratugi og er umhverfisvæn !
Freyja Njarðardóttir giftist þeim manni er Óður heitir. Óður fór í braut langar leiðir, en Freyja grætur eftir, en tár hennar er gull rautt. Freyja er tignust með Frigg. Dætur þeirra eru Hnoss og Gersemi. Freyja er gyðja ástar og frjósemi.