Gersemi er framleidd úr 316L læknastáli og er húðuð með 18k harðgyllingu. Harðgylling er með margfalt meiri endingu og léttari umhirðu. Þá tryggir hún hámarksvörn fyrir ofnæmi og tryggir mun meiri líftíma skarthúðar, fegurri gljáa og fallegri áferð. Þessi gylling er umhverfisvæn.