Þetta er hann Kertasníkir, þrettándi og síðasti jólasveinninn og kemur til byggða á aðfangadag, 24. desember. Hann sníkir kerti af öllum stærðum og gerðum og gleðst yfir jólaljósunum.
94 mm